Kannanir - Mannauður - HRM rannsóknir og ráðgjöf

 
  • Increase font size
  • Default font size
  • Decrease font size
hrm.is Starfsfólk
Arney Einarsdóttir
Framkvæmdastjóri og ráðgjafi
M.a. Viðskiptafræði með áherslu á mannauðsstjórnun.
Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpósts þjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.
Sími / Tel.: +354 561 0200
Gsm: +354 861 0200

Arney hefur víðtæka reynslu af stjórnun, rekstri, kennslu, rannsóknum og ráðgjöf á sviði starfsmanna-, gæða- og ferðamála. Arney lauk M.A. prófi í viðskiptafræði með áherslu á mannauðsstjórnun frá Háskóla Íslands árið 2004. Lokaverkefni hennar ber yfirskriftina Áhrifavaldar starfsánægju og hvatningar - íslensk stöðlun og prófun á Evrópsku starfsánægjuvísitölunni og fólst m.a. í þýðingu, prófun og staðfærslu á mælitæki Evrópsku starfsánægjuvísitölunnar (European Employee Index).
 
Arney starfar einnig sem lektor við Viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík og vinnur þar við kennslu og að alþjóðlegri rannsókn á sviði mannauðsmála, CRANET.
Lesa meira...
 
Sigríður Þrúður Stefánsdóttir
Framkvæmdastjóri og ráðgjafi
M.s. viðskiptafræði með áherslu á stefnumótun og stjórnun.
Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpósts þjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.
Sími / Tel.: +354 561 0200
Gsm: +354 861 0201
Sigríður Þrúður Stefánsdóttir hefur starfað um árabil við stjórnun, kennslu og ráðgjöf á sviði fræðslumála, stefnumótunar, starfsmannamála og ferðamála. Sigríður Þrúður lauk M.S. prófi í Stjórnun og stefnumótun frá Viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands í október 2004. Markmið lokaverkefnis hennar var að skoða þróun sí- og endurmenntunar á íslenskum vinnumarkaði í tengslum við tiltekna kjarasamninga, stefnumótun, framkvæmd og fjármögnun málaflokksins. Sigríður Þrúður er einnig með kennsluréttindi frá Háskóla Íslands. Sigríður Þrúður er stundakennari við Háskólann í Reykjavík og við Ferðamálaskólann í Kópavogi.
Lesa meira...
 OPNA KÖNNUN
Vinsamlega smellið hér til að komast inn í könnun.

Þetta á við um allar kannanir sem eru virkar hverju sinni. Athugaðu að kerfið finnur sjálfkrafa hvaða könnun á við hvaða lykil.