Kannanir - Mannauður - HRM rannsóknir og ráðgjöf

 
  • Increase font size
  • Default font size
  • Decrease font size
hrm.is Um HRM

HRM veitir fyrirtækjum, stofnunum og samtökum á vinnumarkaði rann­sóknar og ráðgjafarþjónustu á sviði mann­auðs­stjórnunar. Skammstöfunin HRM stendur fyrir Human resource management, eða mannauðsstjórnun og endurspeglar það hlutverk fyrirtækisins að veita ráðgjöf á fjölbreyttum sviðum stjórnunar og stefnumótunar starfsmannamála í fyrirtækjum.

Leiðarljós
Ráðgjöf HRM byggir ávallt á greiningar- og rannsóknarvinnu.

Þjónusta
HRM býður fjölbreytta þjónustu á eftirfarandi sviðum: ráðgjöf, rannsóknar- og greiningarvinna, ráðningarmiðlun, hópefli, stefnumótun og fræðslumál.


 OPNA KÖNNUN
Vinsamlega smellið hér til að komast inn í könnun.

Þetta á við um allar kannanir sem eru virkar hverju sinni. Athugaðu að kerfið finnur sjálfkrafa hvaða könnun á við hvaða lykil.