Kannanir - Mannauður - HRM rannsóknir og ráðgjöf

 
 • Increase font size
 • Default font size
 • Decrease font size
hrm.is

Ýmis greinarskrif og önnur útgáfa Arneyjar Einarsdóttur og Sigríðar Þrúðar Stefánsdóttur um starfsmannatengd málefni og fleira.

 • Arney Einarsdóttir og Sigríður Þrúður Stefánsdóttir (2008). Lýðfræðilegir áhrifaþættir starfsánægju á Íslandi. Í Ingjaldur Hannibalsson (Ritstjóri), Rannsóknir í félagsvísindum IX, Viðskipta og hagfræðideild (samþykkt til birtingar). Reykjavík: Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands.
 • Arney Einarsdóttir (2007). Áhrifavaldar starfsánægju og hvatningar- íslensk stöðlun og prófun á Evrópsku starfsánægjuvísitölunni. Í Ingjaldur Hannibalsson (Ritstjóri), Rannsóknir í félagsvísindum VIII. Viðskipta og hagfræðideild. (bls. 39-50). Reykjavík: Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands.
 • Arney Einarsdóttir (24. maí 2007). Djúpa laugin eða formleg félagsmótun og þjálfun nýliða? Morgunblaðið.
 • Arney Einarsdóttir (12. apríl 2007). Fjarvistardagar – heilbrigt starfsfólk í hraustu fyrirtæki? Morgunblaðið.
 • Arney Einarsdóttir (18. janúar 2007). Fræðsla fyrirtækja – fjárfesting eða fjárútlát? Morgunblaðið.
 • Finnur Oddsson, Ásta Bjarnadóttir og Arney Einarsdóttir. Rannsókn: Mannauðsstjórnun á Íslandi 2006 (skýrsla). Reykjavík: Háskólinn í Reykjavík.
 • Arney Einarsdóttir og Sigríður Þrúður Stefánsdóttir (6-9 júní 2006). Needs Analysis for education and training in tourism in Iceland. Cutting Edge Research in Tourism: New Directions, Challenges and Application (ráðstefnurit). Surrey: University of Surrey – School of Management.
 • Arney Einarsdóttir (7. desember 2006). Eru meðmæli ofnotuð við ráðningar hér á landi? Morgunblaðið.
 • Arney Einarsdóttir (26. október 2006). Aukið vægi starfsmannamála í fyrirtækjum. Morgunblaðið.
 • Arney Einarsdóttir (23. febrúar 2005). Áhrifaþættir starfsánægju. Reykjavík, Viðskiptablaðið.
 • Arney Einarsdóttir (nóv. 2004). Áhrifavaldar starfsánægju. Dropinn, 3.
 • Arney Einarsdóttir (2004). VÁÁÁ verkefnisstjórans – Starfsvettvangur verkefnisstjóra. Reykjavík: Verkefnisstjórnunarfélag Íslands.
 • Arney Einarsdóttir (2002). Stjórnun og skipulagning ráðstefna og funda (námsefni): Kópavogur: Ferðamálaskólinn í Kópavogi.
 • Gæðastjórnun (samstarfsverkefni-Arney Einarsdóttir er einn af sex höfundum). Reykjavík: Gæðastjórnunarfélag Íslands (nú Stjórnvísi).
 • Gæðahandbók – fordæmi um gerð gæðahandbóka (1997) (Arney Einarsdóttir er einn af um 10 höfundum-samstarfsverkefni). Gæðastjórnunarfélag Íslands (nú Stjórnvísi).
 • Arney Einarsdóttir (1996). Fyrstu 10 árin í sögu GSFÍ. Dropinn, 3.
 • Arney Einarsdóttir (1995). Fólk og gæði í fyrirrúmi. Ráðstefna EOQ í Swiss. Dropinn, 2.
 • Arney Einarsdóttir, ritstjóri (1987-1989), The Hospitality Forum California State Polytechnic University, Pomona.
 

OPNA KÖNNUN
Vinsamlega smellið hér til að komast inn í könnun.

Þetta á við um allar kannanir sem eru virkar hverju sinni. Athugaðu að kerfið finnur sjálfkrafa hvaða könnun á við hvaða lykil.