HRM býður upp á einstaklingsbundna ráðgjöf og/eða hópráðgjöf til stjórnenda um aðdraganda, framkvæmd og eftirmála uppsagna.
Uppsagnir eru ein af erfiðari áskorunum flestra stjórnenda og því mikilvægt að vanda vel til þess verkefnis.
Ráðgjafar HRM veita ráðgjöf og leiðsögn á einstaklingsgrunni til stjórnenda eða á námskeiðum fyrir hópa, um ýmis boðskipti til starfsfólks meðan á uppsögnum stendur, þ.m.t. um ákvörðun viðmiða við val á starfsfólki sem á að segja upp, leiðir til að lágmarka neikvæð áhrif á viðhorf þeirra sem sagt er upp, sem og á frammistöðu og viðhorf starfsfólks sem enn starfar hjá fyrirtækinu.
Næsta > |
---|