Kannanir - Mannauður - HRM rannsóknir og ráðgjöf

 
  • Increase font size
  • Default font size
  • Decrease font size
hrm.is Ráðningar

SAM Headhunting á Íslandi

HRM er í samstarfi við SAM Headhunting á Íslandi. Fyrirtækið er alþjóðlegt, starfar í 19 löndum og sérhæfir sig í leit að stjórnendum og sérfræðingum fyrir fyrirtæki og stofnanir, með virkri aðstoð netsins. Vefsvæðið hér á landi er: www.samheadhunting.is

Gagnabanki SAM Headhunting er að jafnaði með um 14 þúsund ferilskrár og er engin þeirra eldri en 6 mánaða.

SAM HeadhuntingTM er skilvirkt og markvisst þjónustukerfi fyrir fólk í leit að rétta starfinu og fyrirtæki í leit að hæfasta starfsfólkinu.

Um 300 fyrirtæki í Evrópu hafa nýtt sér þjónustu fyrirtækisins og er félagið í 3ja sæti á Google leitarvélinni yfir fyrirtæki í stjórnendaleit. Stjórnendaleit fer í auknum mæli fram á netinu og með beinum hætti, án auglýsinga í dagblöðum og nýtir fyrirtækið sér þessa þróun til hins ítrasta.

Á stuttum tíma má koma á tengingu milli þíns fyrirtækis þegar það leitar að starfsmanni og fólki með þekkingu, hæfni og eiginleika sem eru í samræmi við kröfur þínar


Við aðstoðum við leitina, frá því að setja hæfnis- og starfskröfurnar ("job profile") á blað til viðtals við “kandidata” og að lokum gerð tillagna að vali á réttum starfsmanni.


Vefsvæðið hér á landi er: www.samheadhunting.is Við hvetjum stjórnendur til að leita þangað næst þegar leitað er að stjórnanda, eða öðru sérhæfðu starfsfólki s.s. sölufólki eða fólki með sérhæfða tæknimenntun. Einnig hvetjum við stjórnendur til að gerast áskrifendur að SAM Bulletin sem veitir stjórnendum reglulega fróðleik á sviði mannauðsstjórnunar.

 

OPNA KÖNNUN
Vinsamlega smellið hér til að komast inn í könnun.

Þetta á við um allar kannanir sem eru virkar hverju sinni. Athugaðu að kerfið finnur sjálfkrafa hvaða könnun á við hvaða lykil.