Kannanir - Mannauður - HRM rannsóknir og ráðgjöf

 
 • Increase font size
 • Default font size
 • Decrease font size
hrm.is Skýrslur og greinar
HRM - Rannsóknir og ráðgjöf hefur unnið og gefið út ýmsar rannsóknarskýrslur og einnig hafa stjórnendur og starfsmenn tekið þátt í rannsóknarverkefnum og birt niðurstöður undir eigin nafni. Jafnframt hafa stjórnendur og starfsmenn skrifað ýmsar greinar bæði á fræðilegum vettvangi sem og í fjölmiðlum.

Stjórnunarhættir í íslenskum ferðaþjónustufyrirtækjum (skýrsla).

Skýrsla útgefin af Ferðamálasetri Íslands sem byggð er á könnun sem gerð var á vordögum 2005 meðal fyrirtækja í Samtökum ferðaþjónustunnar (SAF). Könnunin var samstarfsverkefni Viðskipta- og raunvísindadeildar Háskólans á Akureyri (HA), Ferðamálaseturs Íslands og SAF. Könnunin var gerð af Rannsóknar og þróunarmiðstöð Háskólans á Akureyri (RHA) í samstarfi við þrjá starfsmenn Viðskiptadeildar HA. Í skýrslunni eru niðurstöður könnunarinnar bornar saman við niðurstöður sambærilegrar könnunar sem gerð var árið 2004 meðal íslenskra fyrirtækja almennt. Þar sem við á eru niðurstöður einnig bornar saman við niðurstöður þarfagreiningar fyrir fræðslu og menntun í ferðaþjónustu, sem gerð var 2005.

Til að gera könnunina fyrir þessa skýrslu fékkst styrkur úr Rannsóknarsjóði Háskólans á Akureyri. Höfundar skýrslunnar eru fjórir. Arney Einarsdóttir og Sigríður Þrúður Stefánsdóttir eigendur HRM - rannsóknir og ráðgjöf, Ingi Rúnar Eðvarðsson prófessor við Viðskipta og raunvísindadeild Háskólans á Akureyri og Helgi Gestsson, lektor við Háskólann á Akureyri. Skýrsluna má nálgast í heild sinni á http://fmsi.is/Skyrslur/stjornunarhaettir.pdf

Þarfagreining fyrir fræðslu og menntun í ferðaþjónustu (skýrsla).

Arney Einarsdóttir og Sigríður Þrúður Stefánsdóttir sáu um framkvæmd þarfagreiningar fyrir fræðslu og menntun í ferðaþjónustu. Verkefnið var unnið fyrir SAF og í samstarfi við Starfsgreinaráð um náttúrunýtingu, Starfsafl, Landsmennt og starfsmenntasjóð verslunar- og skrifstofufólks og með styrk frá starfsmenntasjóði félagsmálaráðuneytis og frá menntamálaráðuneyti. Skýrsluna má finna í heild sinni á heimasíðu Samtaka ferðaþjónustunnar. http://saf.is/saf/is/leit/frettir/Default.asp?ew_0_a_id=193634

Rannsókn: Mannauðsstjórnun á Íslandi (skýrsla).

Finnur Oddsson, Ásta Bjarnadóttir og Arney Einarsdóttir. Rannsókn: Mannauðsstjórnun á Íslandi 2006 (skýrsla). Reykjavík: Háskólinn í Reykjavík. Skýrsluna má nálgast hjá Háskólanum í Reykjavík.

Sigríður Þrúður Stefánsdóttir. Ferðaþjónusta - Inngangur um þróun og uppbyggingu atvinnugreinar (kennsluhefti). Fyrst útgefið 2000, síðast í ágúst 2008.   

Sigríður Þrúður Stefánsdóttir og Bjarnheiður Hallsdóttir. Markaðsfræði ferðaþjónustu (kennsluhefti).   Síðast útgefið 2006. 

Stefna Reykjavíkurborgar i orði og verki (skýrsla).

Arney Einarsdóttir (2003). Stefna Reykjavíkurborgar í orði og verki. Stefnufesta á árunum 1994-2002? (rannsóknarskýrsla). Reykjavík: Reykjavíkurborg. Skýrsluna má nálgast á vef Reykjavíkurborgar.

Bjarnheiður Hallsdóttir og Sigríður Þrúður Stefánsdóttir (2001). Stefnumótun í ferðaþjónustu á Reykjanesi (skýrsla. Atvinnu- og markaðsskrifstofa Reykjaness.

Bjarnheiður Hallsdóttir og Sigriður Þrúður Stefánsdóttir (1998). Stefnumótun í ferðaþjónustu á Vesturlandi (skýrsla).  Ferðamálasamtök Vesturlands.

Sigríður Þrúður Stefánsdóttir og Bjarnheiður Hallsdóttir (1997). Stefnumótun í ferðaþjónustu í Austur-Skaftafellssýslu.  Samgöngunefnd Austur-Skaftafellssýslu. 

Bjarnheiður Hallsdóttir og Sigríður Þrúður Stefánsdóttir (1997). Stefnumótun í ferðaþjónustu og afþreyingu, verslun og þjónustu með tilliti til breyttra aðstæðna með tilkomu Hvalfjarðarganga.  Akraneskaupsstaður. 

 

Ýmis GREINARSKRIF og önnur útgáfa Arneyjar Einarsdóttur og Sigríðar Þrúðar Stefánsdóttur um starfsmannatengd málefni og fleira.

 • Arney Einarsdóttir og Sigríður Þrúður Stefánsdóttir (2008). Lýðfræðilegir áhrifaþættir starfsánægju á Íslandi. Í Ingjaldur Hannibalsson (Ritstjóri), Rannsóknir í félagsvísindum IX, Viðskipta og hagfræðideild (samþykkt til birtingar). Reykjavík: Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands.

 • Arney Einarsdóttir (2007). Áhrifavaldar starfsánægju og hvatningar- íslensk stöðlun og prófun á Evrópsku starfsánægjuvísitölunni. Í Ingjaldur Hannibalsson (Ritstjóri), Rannsóknir í félagsvísindum VIII. Viðskipta og hagfræðideild. (bls. 39-50). Reykjavík: Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands.

 • Arney Einarsdóttir (24. maí 2007). Djúpa laugin eða formleg félagsmótun og þjálfun nýliða? Morgunblaðið.

 • Arney Einarsdóttir (12. apríl 2007). Fjarvistardagar – heilbrigt starfsfólk í hraustu fyrirtæki? Morgunblaðið.

 • Arney Einarsdóttir (18. janúar 2007). Fræðsla fyrirtækja – fjárfesting eða fjárútlát? Morgunblaðið.

 • Arney Einarsdóttir og Sigríður Þrúður Stefánsdóttir (6-9 júní 2006). Needs Analysis for education and training in tourism in Iceland. Cutting Edge Research in Tourism: New Directions, Challenges and Application (ráðstefnurit). Surrey: University of Surrey – School of Management.

 • Arney Einarsdóttir (7. desember 2006). Eru meðmæli ofnotuð við ráðningar hér á landi? Morgunblaðið.

 • Arney Einarsdóttir (26. október 2006). Aukið vægi starfsmannamála í fyrirtækjum. Morgunblaðið.

 • Arney Einarsdóttir (23. febrúar 2005). Áhrifaþættir starfsánægju. Reykjavík, Viðskiptablaðið.

 • Arney Einarsdóttir (nóv. 2004). Áhrifavaldar starfsánægju. Dropinn, 3.

 • <!--[if !supportLists]-->

  Arney Einarsdóttir (2004). VÁÁÁ verkefnisstjórans – Starfsvettvangur verkefnisstjóra. Reykjavík: Verkefnisstjórnunarfélag Íslands.

 • Arney Einarsdóttir (2002). Stjórnun og skipulagning ráðstefna og funda (námsefni): Kópavogur: Ferðamálaskólinn í Kópavogi.

 • Gæðastjórnun (samstarfsverkefni-Arney Einarsdóttir er einn af sex höfundum). Reykjavík: Gæðastjórnunarfélag Íslands (nú Stjórnvísi).

 • Gæðahandbók – fordæmi um gerð gæðahandbóka (1997) (Arney Einarsdóttir er einn af um 10 höfundum-samstarfsverkefni).Gæðastjórnunarfélag Íslands (nú Stjórnvísi).

 • Arney Einarsdóttir (1996). Fyrstu 10 árin í sögu GSFÍ. Dropinn, 3.

 • Sigríður Þrúður Stefánsdóttir (1996).  Sjálfbær ferðaþjónusta - stefna, markmið, leiðir. Greinargerð unnin fyrir stefnumótun samgönguráðuneytis í ferðaþjónustu 1996.
 • Sigríður Þrúður Stefánsdóttir (1994-1996).  Fastir mánaðarlegir pistlar í Morgunblaðið um íslenska ferðaþjónustu; uppbyggingu, ímynd, þróun, þjónustugæði, starfsmannamál o.fl.
 • Arney Einarsdóttir (1995). Fólk og gæði í fyrirrúmi. Ráðstefna EOQ í Swiss. Dropinn, 2.

 • Sigríður Þrúður Stefánsdóttir (1995). Að vera "grænn".  Græn ferðaþjónusta birtist í ýmsum myndum. Umhverfið í okkar höndum. Reykjavík:  Ungmennafélag Íslands. 
 • Sigríður Þrúður Stefánsdóttir (1994). Nýsköpun í ferðaþjónustu í Glasgow. Morgunblaðið.
 • Sigríður Þrúður Stefánsdóttir (1994). Nýr hugsunarháttur-fjárfesting í fólki.  Morgunblaðið.
 • Arney Einarsdóttir, ritstjóri (1987-1989), The Hospitality Forum – California State

 

OPNA KÖNNUN
Vinsamlega smellið hér til að komast inn í könnun.

Þetta á við um allar kannanir sem eru virkar hverju sinni. Athugaðu að kerfið finnur sjálfkrafa hvaða könnun á við hvaða lykil.