Kannanir - Mannauður - HRM rannsóknir og ráðgjöf

 
  • Increase font size
  • Default font size
  • Decrease font size
hrm.is Umsagnir Sölvi Sveinsson, fv. skólastjóri Verzlunarskóla Íslands

Verzlunarskóli Íslands fékk HRM til þess að meta starfsánægju meðal starfsmanna skólans og kynna síðan niðurstöður fyrir þeim. Skemmst frá að segja skilaði HRM greinargóðri skýrslu sem í senn var fróðleg, vakti margar spurningar um leið og hún staðfesti ýmislegt sem menn höfðu pata af - en kvað líka niður nokkra drauga. Skýrslan og umræður í kjölfar birtingar hennar eru góður grunnur fyrir það stefnumótunarstarf sem fyrir höndum er. Þá verður fróðlegt að endurtaka könnunina þegar kippt hefur verið í liðinn ýmsu því sem kom á daginn og stefna skólans endurskoðuð.


 

OPNA KÖNNUN
Vinsamlega smellið hér til að komast inn í könnun.

Þetta á við um allar kannanir sem eru virkar hverju sinni. Athugaðu að kerfið finnur sjálfkrafa hvaða könnun á við hvaða lykil.