Kannanir - Mannauður - HRM rannsóknir og ráðgjöf

 
  • Increase font size
  • Default font size
  • Decrease font size
hrm.is Samstarfsaðilar
HRM er í samstarfi við CFI-group í Svíþjóð um notkun starfsánægjumælitækis og líkans European Employee Index (EEI). www.europeanemployeeindex.com

HRM hefur leyfi til að nota bæði líkan og mælitæki EEI til að  mæla starfsánægju í fyrirtækjum og stofnunum hér á landi.  CFI-group er alþjóðlegt fyrirtæki með útibú í fjórum heimsálfum og 14 löndum.  Höfuðstöðvar CFI group eru í Ann Arbor, Michigan í Bandaríkjunum. Aðal hugmyndafræðingurinn Claes Fornell, sem er sænskur að uppruna, starfar einnnig sem prófessor við Michigan háskóla í Ann Arbor.

CFI group aðstoðar viðskiptavini sína á heimsvísu við að hámarka virði hluthafa (eða annarra hags­­muna­aðila) fyrirtækja með því að efla ánægju viðskiptavina og starfsmanna. Aðferðafræðin grundvallast á því að fjárhagslegur auður fyrirtækja sé fólginn í ánægðum viðskipta­vin­um sem bæti afkomu og eigið fé hagsmunaaðila og að til þess séu starfsánægja og hvatning lykilatriði.  www.cfigroup.com


 

OPNA KÖNNUN
Vinsamlega smellið hér til að komast inn í könnun.

Þetta á við um allar kannanir sem eru virkar hverju sinni. Athugaðu að kerfið finnur sjálfkrafa hvaða könnun á við hvaða lykil.