Kannanir - Mannauður - HRM rannsóknir og ráðgjöf

 
  • Increase font size
  • Default font size
  • Decrease font size
hrm.is Umsagnir Samskip

Samskip eru alþjóðlegt flutningafyrirtæki sem býður viðskiptavinum sínum heildarlausnir í flutningum og tengdri þjónustu í lofti, láði og á legi.

Við höfum fengið HRM rannsóknir og ráðgjöf, til liðs við okkur á námskeiðum sem haldin eru fyrir nýja starfsmenn. Þar höfum við brotið upp dagskrána með þessum kröftuga og skemmtilega leik þeirra, Heitur klukkutími, sem hefur fengið góða dóma hjá starfsmönnum. Í leiknum eru starfsmenn vaktir til umhugsunar um mikilvægi slagorðs Samskipa SAMAN NÁUM VIÐ ÁRANGRI og gildi fyrirtækisins ÞEKKING – FRUMKVÆÐI - SAMHELDNI eru samofin í leikinn. Einnig fá þátttakendur mjög skýra sýn á mikilvægi liðsheildarhugsunar, þess að setja sér markmið í starfi og að þeir miðli þekkingu og reynslu til hvors annars.

HRM hefur á að skipa góðum þjálfurum sem hafa fyllilega staðið undir væntingum okkar.

Auður Þórhallsdóttir, fræðslustjóri Samskipa

 

OPNA KÖNNUN
Vinsamlega smellið hér til að komast inn í könnun.

Þetta á við um allar kannanir sem eru virkar hverju sinni. Athugaðu að kerfið finnur sjálfkrafa hvaða könnun á við hvaða lykil.