Kannanir - Mannauður - HRM rannsóknir og ráðgjöf

 
  • Increase font size
  • Default font size
  • Decrease font size
hrm.is Umsagnir Samtök iðnaðarins

Fyrirtæki sækja vaxtarkraft sinn í auknum mæli í mannauð og þekkingarauð. Rétt menntað og þjálfað starfsfólk tryggir helst arðbæran rekstur. Iðnaðurinn vill ráða fleira betur menntað fólk. Iðnskólafélagið og Samtök iðnaðarins réðu HRM til að kanna viðhorf ungs fólks til iðn- og starfsnáms. Framlag HRM einkenndist af faglegri yfirsýn og skilaði mikilvægum upplýsingum sem reynast notadrjúgar við mótun áætlunar um kynningu á iðn- og starfsnámi. HRM hefur að mínu mati sannað hæfni til að vinna verkefni á þessu sviði; það býr yfir sérstakri reynslu, þekkingu og innsæi.

 

OPNA KÖNNUN
Vinsamlega smellið hér til að komast inn í könnun.

Þetta á við um allar kannanir sem eru virkar hverju sinni. Athugaðu að kerfið finnur sjálfkrafa hvaða könnun á við hvaða lykil.